Ungmennafélag Grindavíkur

Taewondo ćfingar 2013-2014
Taewondo ćfingar 2013-2014

Taekwondo æfingar byrja 5.september 2013

Taekwondo æfingar hefjast aftur eftir sumarfrí í Grindavík fimmtudaginn 5. september 2013, í litla sal í íþróttahúsinu.

Æfingarnar eru á mánudögum, fimmtudögum og föstudögum.

1-2 bekkur kl 15:15

3.bekkur og eldri kl 16:00

Allir velkomnir að koma og prófa.