Ungmennafélag Grindavíkur

Gísli Ţráinn Íslandsmeistari í bardaga
Gísli Ţráinn Íslandsmeistari í bardaga

Gísli Þráinn Þorsteinsson vann til gullverðlauna í sínum flokki á Íslandsmótinu í bardaga sem haldið var í Laugardalnum 16. mars síðastliðinn. Gísli stóð sig frábærlega vel og við óskum honum innilega til hamingju með árangurinn.

Á myndinni eru Björn Lúkas og Gísli Þráinn