Ungmennafélag Grindavíkur

Bikarmót Taekwondo sambands Íslands
Bikarmót Taekwondo sambands Íslands

Grindvíkingar voru sigursælir á Bikarmóti Taekwondo sambands Íslands sem haldið var í Reykjanesbæ um síðustu helgi.  

 

Grindvíkingar náðu einnig sínum besta árangri og voru með 5 gull, 4 silfur og 3 brons og Björn Lúkas Haraldsson var valinn keppandi mótsins í samanlögðum árangri í fullorðinsflokki karla.

 

Mótið var haldið í Akurskóla í Reykjanesbæ. Á mótinu var bæði keppt í formum og bardaga sem eru aðalkeppnisgreinarnar í taekwondo. Keppendamet var líklega slegið á þessu móti, en heildarfjöldi keppenda var yfir 240 og frá flestum taekwondofélögum á landinu.

Hér má sjá heildarárangur Grindvíkinga:

Poomsae
Pee Wee Female F
2. Freyja Yasmine - Grindavík

Pee Wee Male E -28
3. Svanþór Rafn Róbertsson - Grindavík

Pee Wee Male E-31
2. Flóvent Rigved Adhikari - Grindavík

Minor Male C -50
1. Jakop Máni Jónsson - Grindavík

Minor Male D-39
1. Jón Aron Eiðsson - Grindavík
3. Sæþór Róbertsson - Grindavík

Minor Male D-44
3. Sigurður Ágúst Eiðsson - Grindavík

Junior Male B
1. Gísli Þráinn Þorsteinsson - Grindavík
2. Björn Lúkas Haraldsson - Grindavík

Junior Female B
2. Ylfa Rán Erlendsdóttir - Grindavík

Seniors Male B +87
1. Björn Lúkas Haraldsson - Grindavík

Juniors Male B-63
1. Gísli Þráinn Þorsteinsson - Grindavík

Karl Mótsins
Björn Lúkas Haraldsson - Grindavík