Ungmennafélag Grindavíkur

Ćfingatafla sunddeildar
Ćfingatafla sunddeildar

Æfingatafla sunddeildar er komin út og hefjast æfingar samkvæmt henni þriðjudaginn 11. september hjá öllum nema Hákörlum sem eru búnir að vera að æfa síðan í byrjun ágúst.

 

æfingataflan er á hlekk hérna á síðunni til hægri Einnig er hægt að sækja hérna eintak til að prenta út.