Ungmennafélag Grindavíkur

Bekkjamót sundeildar UMFG og Grunnskóla Grindavíkur 2011
Bekkjamót sundeildar UMFG og Grunnskóla Grindavíkur 2011

Ekki annað að sjá en að krakkarnir hafi haft gaman af.

Veðrið var eins og best gerist á þessum árstíma og ekki annað að sjá en að krakkarnir hafi haft gaman af.

Veitt voru verðlaun fyrir 1. 2. og 3. sæti í öllum bekkjum einnig fengu börn úr 1. 2. og 3. bekk þátttökuverðlaun.