Ungmennafélag Grindavíkur

Lokahóf Sunddeildar
Lokahóf Sunddeildar

Sunddeildin hélt lokahóf sitt í blíðskaparveðri á miðvikudaginn síðastliðinn

 

Farið var víða um bæinn í ratleik sem endaði á tjaldstæðinu, 

þar voru grillaðar pylsur, og ís í eftirrétt.

Æfingar hefjast að nýju 2. ágúst