Námskeið íþróttaskóla UMFG ( fyrir börn á leiksskóla aldri ) "/>

Ungmennafélag Grindavíkur

Íţróttaskóli UMFG
Íţróttaskóli UMFG

Námskeið íþróttaskóla UMFG ( fyrir börn á leiksskóla aldri )

Námskeið íþróttaskóla UMFG hefst Sunnudaginn 14.apríl 2013 og stendur yfir í fimm skipti. Námskeiðið fer fram í íþróttahúsi Grindavíkur og hefst kl 10:00-10:40 á Sunnudögum. Skráningar fara fram á facebook síðunni okkar (íþróttaskóli UMFG) eða með því að senda tölvupóst á netfangið petrunella@grindavik.is. Námskeiðið verður haldið ef næg þáttaka næst Námskeiðið kostar 3,000 kr.

Skemmtilegt námskeið fyrir börn á leikskólaaldri sem bætir úthald, styrk og snerpu.

Umsjónarmaður námskeiðsins er Petrúnella Skúladóttir íþróttafræðingur.