Aðalstjórn Ungmennafélags Grindavíkur fagnar þeirri uppbyggingu sem Grindavíkurbær er að hefja á íþróttasvæðinu. 

 "/>

Ungmennafélag Grindavíkur

Yfirlýsing ađalstjórnar vegna íţróttamannvirkja
Yfirlýsing ađalstjórnar vegna íţróttamannvirkja

 

Aðalstjórn Ungmennafélags Grindavíkur fagnar þeirri uppbyggingu sem Grindavíkurbær er að hefja á íþróttasvæðinu. 

 

 

Ljóst er að með tilkomu þessarar nýju íþróttamiðstöðvar mun æfingaaðstaða körfuknattleiks-, judo-,fimleika-, og taekwondodeilda batna til mikilla muna.

 

Jafnframt þessu eignast Ungmennafélag Grindavíkur og Kvenfélag Grindavíkur frábæra félags og skrifstofuaðstöðu til frambúðar.

 

Síðast en ekki síst mun aðstaða almennings til hreyfingar verða ein sú besta sem gerist á landinu.