Ungmennafélag Grindavíkur

Íţróttamađur og kona Grindavíkur
Íţróttamađur og kona Grindavíkur

Á morgun kemur í ljós hver urðu fyrir valinu sem íþróttamaður og kona Grindavíkur 2011.  Niðurstaðan verður kunngerð í Hópskóla þar sem jafnframt verða veitt verðlaun og viðurkenningar.

Eins og fyrri ár verða þeir iðkenndur sem unnu til Íslandsmeistaratitla á árinu heiðruð ásamt þeim sem léku sína fyrstu landsleiki á árinu.  Einnig verða veitt hvatningarverðlaun Afrekssjóðs Grindavíkur og UMFG.

Eftirtaldir aðilar hafa verið tilnefndir:

Íþróttamaður ársins 
Alexander Magnússon frá knattspyrnudeild
Bergvin Ólafarson frá ÍG
Björn Lúkas Haraldssson frá júdódeild
Davíð Arthur Friðriksson frá Golfklúbbi Grindavíkur
Ólafur Ólafsson frá körfuknattleiksdeild
Óskar Pétursson frá knattspyrnudeild
Páll Axel Vilbergsson frá körfuknattleiksdeild

Íþróttakona ársins
Anna Þórunn Guðmundsdóttir frá knattspyrnudeild
Berglind Anna Magnúsdóttir frá körfuknattleiksdeild
Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir frá knattspyrnu- og kröfuknattleiksdeild
Sunneva Jóhannsdóttir frá sundeild
Svanhvít Helga Hammer frá Golfklúbbi Grindavíkur
Ylfa Rán Erlendsdóttir frá taekwondódeild.