Lausar lóđir

Í Grindavík er hagsætt að byggja en kostnaður vegna nýbygginga er í algjöru lágmarki hjá sveitarfélaginu. Þeir sem vilja byggja í Grindavík þurfa einungis að inna af hendi lágt lóðaúthlutunargjald og greiða síðan gatnagerða- og tengigjöld. Grindavíkurbær vill vekja sérstaka athygli á að tilbúnar eru, og lausar til úthlutunar strax, þrjár lóðir fyrir 2-3 hæða fjölbýlishús. Sennilega er vandfundinn sá staður á Íslandi í dag þar sem hagstæðara er að reisa fjölbýlishús en í Grindavík.

Allar nánari upplýsingar um lausar lóðir í Grindavík veitir Ármann Halldórsson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs - armann@grindavik.is

Eftirfarandi listi var síðast uppfærður 12. apríl 2017

Einbýlishúsalóðir:
Efrahóp 1 laus
Efrahóp 2 laus
Efrahóp 3 laus
Efrahóp 4 laus
Efrahóp 5 laus
Efrahóp 6 úthlutað
Efrahóp 7 laus
Efrahóp 9 laus
Efrahóp 11 laus
Efrahóp 12 úthlutað 
Efrahóp 13 1 laus
Efrahóp 17 2 hæðir úthlutað
Efrahóp 19 2 hæðir laus
Efrahóp 20 úthlutuð
Efrahóp 22 laus
Efrahóp 23 2 hæðir laus
Efrahóp 24 laus
Efrahóp 25 2 hæðir laus
Efrahóp 26 laus
Efrahóp 27 2 hæðir laus
Efrahóp 28 laus

Kirkjustígur 2 laus - land ekki í eigu sveitarfélagsins
Kirkjustígur 4 laus - land ekki í eigu sveitarfélagsins

Víkurbraut 16 laus
Víkurbraut 3a laus
Víkurbraut 3b laus

Gamli bærin gata A 1 laus
Gamli bærin gata A 2 laus

Raðhúsalóðir:
Norðurhóp 1-3-5 úthlutað
Norðurhóp 7-9-11 úthlutað
Norðurhóp 44-46-48 úthlutað
Miðhóp 2-4-6-8  úthlutað
Miðhóp 10-12-14-16  úthlutað 


Fjölbýlishúsalóðir:
Norðurhóp 62 2-3 hæðir úthlutað
Norðurhóp 64 2-3 hæðir úthlutað
Norðurhóp 66 2-3 hæðir úthlutað


Atvinnuhúsnæðislóðir:
Hólmasund 1 laus
Hólmasund 2 laus
Hólmasund 4 laus
Hólmasund 6 laus
Hólmasund 8 úthlutað
Staðarsund 1 úthlutað
Staðarsund 3 úthlutað
   
Verslunar- og þjónustulóðir:
Víkurbraut 66 2 hæðir laus
Víkurbraut 68 2 hæðir laus
Víkurbraut 70 2 hæðir laus
Víkurbraut 72 2 hæðir laus

Hesthúsalóðir:
Hópsheiði 11 laus
Hópsheiði 13 laus
Hópsheiði 15 laus
Hópsheiði 17 laus
Hópsheiði 19 laus
Hópsheiði 20 laus
Hópsheiði 21 laus
Hópsheiði 22 laus
Hópsheiði 23 laus
Hópsheiði 24 laus
Hópsheiði 25 laus
Hópsheiði 26 laus
Hópsheiði 28 laus
Hópsheiði 30 laus
Hópsheiði 32 laus

Grindavík.is fótur