Foreldramorgnar í safnađarheimilinu kl. 10:00

Á þriðjudagsmorgnum frá kl. 10:00 - 12:00 eru foreldramorgnar í safnaðarheimilnu. Þangað eru allir foreldrar og kríli velkomnir til að eiga samveru, spjalla og fræðast. Foreldramorgnarnir eru tilvalið tækifæri fyrir fólk að koma á framfæri hugmyndum um námskeið, uppákomur eða annað sem vekur áhuga. Kristín Pálsdóttir leikskólakennari mætir til okkar annað slagið með tónlistina í farteskinu og við skemmtum okkur saman við söng og leik.

Stjórnsýslan   Menning   Bćjarhátíđir   Íţróttir   Grunnskóli Grindavíkur   Ţruman   Hópsskóli   Leikskólinn Laut  
Frá: Til:
Grindavík.is fótur